Prentun.

(Text in Icelandic)

Ég nota mjög vandaðan ljósmyndabúnað og því er hægt að stækka myndirnar á þessum vef mjög mikið í útprentun.

Prentarinn notar 30m langar rúllur 60cm á breidd. Myndir gætu því verið frá 60x60cm til 60x140cm að hámarki. Allar minni stærðir líka að sjálfsögðu - s.s. A3, A2, A1.

Prentarinn notar UltraChrome® HD 8-Color pigment blek og ég hef mismunandi þykkan pappír af mismunandi gæðum.

Í augnablikinu hef ég eftirfarandi ljósmyndapappír á lager:

Glossy 200g, Luster (hamrað yfirborð) 200g, 

Matt 200g, 

Enhanced-Matt 230g 

Hahnemühle Photo Rag 308g.    

Luster 290g 

Teikningapappír A1 og A2 fyrir húsateikningar og þessháttar.

Fine Art - Epson Signature Worthy í örkum í A2 stærð:

Traditional Photo Paper 

Cold Press Natural

Cold Press Bright

Hot Press Natural

Hot Press Bright

Ég get afhent myndirnar tilbúnar til innrömmunar eða límdar á Kapa fix plötu.

Tek einnig að mér prentun á myndum annarra.

Þorvaldur Stefánsson

Otradal

s.  456 2073  gsm 8477796

otradalur<@>gmail.com     (fjarlægið hornklofana)

Copyright © All rights reserved.
Using Format