Hafið samband.
Myndir mínar eru til sölu og ég get prentað í hámarksgæðum á hágæða listaverkapappír allt að 60cm að breidd af rúllu. Lengd myndanna ræðst síðan af hlutföllum þeirra. Ef áhugi er á að eignast mynd frá mér á stofuvegginn, hafið þá samband hér fyrir neðan og tilgreinið hvaða mynd áhugi er á.