Ég tek að mér prentun á ljósmyndum fyrir áhugaljósmyndara í hámarksgæðum.

Listprentun merkir mestu mögulegu myndgæði, bezta blekið á hágæða listaverkapappír, prentað með atvinnu prentara, sem stýrt er af háþróuðum hugbúnaði.

Til þess að mæta þessum kröfum nota ég listaverkapappír frá leiðandi framleiðendum eins og Epson og Hahnemuhle. Við prentunina er notaður einn fullkomnasti prentari veraldar.


A4, fyrsta mynd: 3.500, 2+: 3.000

A3, fyrsta mynd: 5.000, 2+: 4.500

A2, fyrsta mynd: 7.000, 2+: 6.500

A1, fyrsta mynd: 14.000, 2+: 13.000 - Þessi stærð og stærra einungis prentað af rúllu.

Þessi verð eru með VSK.


Epson Signature Worthy listaverkapappír í örkum í A2 stærð:

Traditional Photo Paper.   330g/fermetra.  Þessi pappír er líkur ljósmyndapappír eins og notaður er við filmuljósmyndun.   Slétt áferð.  Glansandi.

Cold Press Natural.  340g/fermetra.  Óslétt áferð.  Mattur. (Til bæði í A2 örkum og af 61cm breiðri rúllu - hægt að prenta A1 og stærra.) 

Cold Press Bright 340g/fermetra.  Kald pressaður mattur og bjartur pappír.

Hot Press Natural.   330g/fermetra.   Slétt áferð.  Mattur. 

Hot Press Bright.  330g/fermetra.  Slétt áferð.  Mattur.

Epson Premium Signature Worthy Luster  í U.S. Letter stærð (svipað og A4) hömruð glansandi áferð.

Hahnemuhle Photo Rag 308g/fermetra.  Óslétt áferð. Mattur.   Af rúllu.

---------------------------------------------------------------------------------------------

Teikningaprentun.    

A2: 2.000 

A1: 4.000    

Verð + VSK

Pappírsþykkt 87 g/m². ​Pappírinn er á 594mm breiðri rúllu og teikningar koma því nákvæmlega út úr prentaranum í A2 (420x594 mm.) eða A1 (594x840 mm.) stærð. Get prentað hvort sem er í lit eða svart hvítu. Best að fá teikningar á PDF formi og ekkert mál að endurprenta eldri verk, þar sem þau eru geymd í prentaranum á stafrænu formi. 

--------------------------------------------------------------------------------------------

Ljósmyndaprentun.

Prenta einnig á vottaðan hágæða pappír af rúllum frá Mitsubishi.

A4, fyrsta mynd: 2.500 2+: 2.250  - Epson Archival Matte á lager.

A3, fyrsta mynd: 3.500 2+: 3.000

A2, fyrsta mynd: 5.000 2+: 4.500

A1, fyrsta mynd: 10.000 2+: 9.000

Glossy 200g

Luster (hamrað yfirborð) 200g

Metallic Iridiscent IL 2576 Luster 255g

Matte 200g

Enhanced-Matte 230g

Luster 290g

Verð með VSK.

------------------------------------------------------------------------------------------------


Prentun á striga.   Verð með VSK.

Stærðir á blindrömmum liggja ekki fyrir að svo stöddu, er að bíða eftir sendingu.

1,5" þykkir blindrammar:

ca: 30 x 45 cm = 8.000, 2+: 7.000

ca. 45 x 45 cm = 10.000, 2+: 9000

Nú komnir 1,75" (4,5cm) þykkir blindrammar í eftirfarandi lengdum:

13" = 33cm 

18" = 45cm

30" = 75cm

Verðdæmi:   

30 x 45cm = 14.000

45 x 45cm = 16.000

45 x75cm = 21.000

Strigamyndir afhentar lakkaðar á blindramma tilbúnar til upphengingar á vegg.

Epson Premium Canvas Satin

Breathing Color Crystalline Glossy Canvas.

------------------------------------------------------------------------------------------------


Using Format